Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 09:56 Ný plata frá söngkonunni Beyoncé er kominn út og verður hún eingöngu gefin út á tónlistarveitunni Tidal sem er í eigu Jay-Z, eiginmanns Beyoncé. Platan nefnist Lemonade og var kynnt í gær með klukkutíma löngum þætti á sjónvarpstöðinni HBO í Bandaríkjunum. Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. Platan er eingöngu gefin út á Tidal og ekki hefur verið gefið út hvenær hún koma út hjá öðrum tónlistarveitum eða hvenær verður hægt að nálgast hana á geisladiski eða vínyl.Heimildarmenn Mashable innan tónlistargeirans í Bandaríkjunum segja líklegt að platan verði eingöngu gefin út á Tidal. #LEMONADE the Visual Album. https://t.co/8LM6jOwNKe pic.twitter.com/eV32dUg7Pj— BEYONCÉ (@Beyonce) April 24, 2016 Margt benti til þess að Beyoncé væri að vinna að nýrri plötu en fyrr á árinu gaf hún út lagið Formation. Mun Beyoncé fylgja á eftir sinni fyrstu plötu frá árinu 2013 með heimstónleikaferðalagi sem hefst í Miami. Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný plata frá söngkonunni Beyoncé er kominn út og verður hún eingöngu gefin út á tónlistarveitunni Tidal sem er í eigu Jay-Z, eiginmanns Beyoncé. Platan nefnist Lemonade og var kynnt í gær með klukkutíma löngum þætti á sjónvarpstöðinni HBO í Bandaríkjunum. Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. Platan er eingöngu gefin út á Tidal og ekki hefur verið gefið út hvenær hún koma út hjá öðrum tónlistarveitum eða hvenær verður hægt að nálgast hana á geisladiski eða vínyl.Heimildarmenn Mashable innan tónlistargeirans í Bandaríkjunum segja líklegt að platan verði eingöngu gefin út á Tidal. #LEMONADE the Visual Album. https://t.co/8LM6jOwNKe pic.twitter.com/eV32dUg7Pj— BEYONCÉ (@Beyonce) April 24, 2016 Margt benti til þess að Beyoncé væri að vinna að nýrri plötu en fyrr á árinu gaf hún út lagið Formation. Mun Beyoncé fylgja á eftir sinni fyrstu plötu frá árinu 2013 með heimstónleikaferðalagi sem hefst í Miami.
Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira