Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 09:56 Ný plata frá söngkonunni Beyoncé er kominn út og verður hún eingöngu gefin út á tónlistarveitunni Tidal sem er í eigu Jay-Z, eiginmanns Beyoncé. Platan nefnist Lemonade og var kynnt í gær með klukkutíma löngum þætti á sjónvarpstöðinni HBO í Bandaríkjunum. Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. Platan er eingöngu gefin út á Tidal og ekki hefur verið gefið út hvenær hún koma út hjá öðrum tónlistarveitum eða hvenær verður hægt að nálgast hana á geisladiski eða vínyl.Heimildarmenn Mashable innan tónlistargeirans í Bandaríkjunum segja líklegt að platan verði eingöngu gefin út á Tidal. #LEMONADE the Visual Album. https://t.co/8LM6jOwNKe pic.twitter.com/eV32dUg7Pj— BEYONCÉ (@Beyonce) April 24, 2016 Margt benti til þess að Beyoncé væri að vinna að nýrri plötu en fyrr á árinu gaf hún út lagið Formation. Mun Beyoncé fylgja á eftir sinni fyrstu plötu frá árinu 2013 með heimstónleikaferðalagi sem hefst í Miami. Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ný plata frá söngkonunni Beyoncé er kominn út og verður hún eingöngu gefin út á tónlistarveitunni Tidal sem er í eigu Jay-Z, eiginmanns Beyoncé. Platan nefnist Lemonade og var kynnt í gær með klukkutíma löngum þætti á sjónvarpstöðinni HBO í Bandaríkjunum. Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. Platan er eingöngu gefin út á Tidal og ekki hefur verið gefið út hvenær hún koma út hjá öðrum tónlistarveitum eða hvenær verður hægt að nálgast hana á geisladiski eða vínyl.Heimildarmenn Mashable innan tónlistargeirans í Bandaríkjunum segja líklegt að platan verði eingöngu gefin út á Tidal. #LEMONADE the Visual Album. https://t.co/8LM6jOwNKe pic.twitter.com/eV32dUg7Pj— BEYONCÉ (@Beyonce) April 24, 2016 Margt benti til þess að Beyoncé væri að vinna að nýrri plötu en fyrr á árinu gaf hún út lagið Formation. Mun Beyoncé fylgja á eftir sinni fyrstu plötu frá árinu 2013 með heimstónleikaferðalagi sem hefst í Miami.
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira