Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 14:30 Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar tapaði síðast fyrir Demian Maia á stóru bardagakvöldi í Las Vegas en Maia er ásamt Gunnari talinn einn bestu glímumaður í allri UFC-bardagadeildinni. Maia vann afar sannfærandi sigur í bardaganum og hafði Gunnar undir í glímunni. Gunnar svaraði spurningum Helwani um þann bardaga. „Ég var orðinn þreyttur strax eftir tvær mínútur og fannst að ég væri ekki í eigin líkama,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. Sjá einnig: Tumenov virkar grjótharður „Þetta er skrýtið. Þessi tilfinning hefur komið áður og kemur bara og fer. Ég vil í raun ekki tala um þetta. Ég vil bara hætta að tala um þetta kvöld.“ „Kannski get ég útskýrt þetta betur síðar en núna vil ég bara einbeita mér að næsta bardaga.“ Gunnar sagði enn fremur að hann hafi aldrei íhugað að hætta eftir þennan bardaga og að hann væri spenntur fyrir því að berjast gegn Tumenov sem hefur nú unnið fimm bardaga í röð. „Ég hef séð 2-3 bardaga með honum og hann lítur vel út. Sérstaklega á fótunum. Ég hef ekki séð mikið til hans á gólfinu. Hann lítur vel út og er greinilega úthaldsgóður.“ MMA Tengdar fréttir Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14. apríl 2016 13:45 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Gunnar mætir rússneskum rotara í Rotterdam Vísir getur staðfest að næsti bardagi Gunnars Nelson fer fram í Rotterdam í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 08:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar tapaði síðast fyrir Demian Maia á stóru bardagakvöldi í Las Vegas en Maia er ásamt Gunnari talinn einn bestu glímumaður í allri UFC-bardagadeildinni. Maia vann afar sannfærandi sigur í bardaganum og hafði Gunnar undir í glímunni. Gunnar svaraði spurningum Helwani um þann bardaga. „Ég var orðinn þreyttur strax eftir tvær mínútur og fannst að ég væri ekki í eigin líkama,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. Sjá einnig: Tumenov virkar grjótharður „Þetta er skrýtið. Þessi tilfinning hefur komið áður og kemur bara og fer. Ég vil í raun ekki tala um þetta. Ég vil bara hætta að tala um þetta kvöld.“ „Kannski get ég útskýrt þetta betur síðar en núna vil ég bara einbeita mér að næsta bardaga.“ Gunnar sagði enn fremur að hann hafi aldrei íhugað að hætta eftir þennan bardaga og að hann væri spenntur fyrir því að berjast gegn Tumenov sem hefur nú unnið fimm bardaga í röð. „Ég hef séð 2-3 bardaga með honum og hann lítur vel út. Sérstaklega á fótunum. Ég hef ekki séð mikið til hans á gólfinu. Hann lítur vel út og er greinilega úthaldsgóður.“
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14. apríl 2016 13:45 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Gunnar mætir rússneskum rotara í Rotterdam Vísir getur staðfest að næsti bardagi Gunnars Nelson fer fram í Rotterdam í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 08:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55
Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14. apríl 2016 13:45
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30
Gunnar mætir rússneskum rotara í Rotterdam Vísir getur staðfest að næsti bardagi Gunnars Nelson fer fram í Rotterdam í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 08:00