Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. maí 2016 10:30 Greta er klár fyrir kvöldið. vísir „Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland verði í lokakeppninni á laugardag. „Við erum búin að vera öll svo róleg og það er búið að vera svo ótrúlega góð stemning fyrir þessu öllu og allir svo samtaka að koma þessum boðskap til skila. Við erum búin að fá svo frábær viðbrögð undanfarið, bæði við boðskapnum og einnig við öllum rennslunum.“ Greta segir að hvernig fara sé hún ótrúlega stolt af þessu listaverki. „Við erum búin að æfa atriði nóg og núna verðum við bara að treysta á vöðvaminnið,“ segir Greta en smávægileg vandamál voru við grafíkina í upphafi ferlisins en hún spilar stórt hlutverk í atriði okkar Íslendinga í ár. „Grafíkin er orðin alveg eins og ég vil hafa hana. Það tók smá tíma þar sem við þurftum að taka algjöra u-beygju og þurftum að breyta um stefnu eftir að við sáum hvernig hún kom út með þessari tækni sem þeir lögðu upp með. Það var ekki að henta okkur og við þurftum því að bakka og vinna myrkranna á milli þar til þetta var orðið eins og við vildum hafa þetta.“Vera jákvæðHún segir að það eina sem skipti máli núna er að njóta og vera jákvæður. „Þegar ég vaknaði í morgun þá hugsaði ég strax, vá hvað ég er svöng. Þetta er búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða og ég held að ég hafi hreinlega vaknaði við það hvað ég væri svöng.“ Greta segir að síðustu dagar hafi hreinlega verið mannbætandi reynsla. „Sérstaklega þegar kemur að boðskapi lagsins. Fólk er búið að koma til mín með persónulegar sögur og maður finnur hvað hann er að skila sér. Það er það sem við ætluðum okkur að gera hérna,“ segir og bætir við skilaboðum til Íslendinga fyrir kvöldið; „Bara njóta og hafa gaman að þessu. Þessi keppni er bara þvílík gleðisprengja og þessi hátíð. Þetta er fyrst og fremst hátíð og frábærir tónleikar. Um leið þurfum við að passa hvað við segjum, orð bera mátt og fólk þarf að bera virðingu fyrir sköpun annarra.“ Í gær fór dómararennslið fram og gekk Gretu virkilega vel. Staðið var upp fyrir henni og klappað. Vægi dómarana er 50% á móti atkvæðagreiðslunni og þurftu dómararnir að ákveða sinn hug í gær. Eurovision Tengdar fréttir Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15 Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47 Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25 „Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12 Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
„Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland verði í lokakeppninni á laugardag. „Við erum búin að vera öll svo róleg og það er búið að vera svo ótrúlega góð stemning fyrir þessu öllu og allir svo samtaka að koma þessum boðskap til skila. Við erum búin að fá svo frábær viðbrögð undanfarið, bæði við boðskapnum og einnig við öllum rennslunum.“ Greta segir að hvernig fara sé hún ótrúlega stolt af þessu listaverki. „Við erum búin að æfa atriði nóg og núna verðum við bara að treysta á vöðvaminnið,“ segir Greta en smávægileg vandamál voru við grafíkina í upphafi ferlisins en hún spilar stórt hlutverk í atriði okkar Íslendinga í ár. „Grafíkin er orðin alveg eins og ég vil hafa hana. Það tók smá tíma þar sem við þurftum að taka algjöra u-beygju og þurftum að breyta um stefnu eftir að við sáum hvernig hún kom út með þessari tækni sem þeir lögðu upp með. Það var ekki að henta okkur og við þurftum því að bakka og vinna myrkranna á milli þar til þetta var orðið eins og við vildum hafa þetta.“Vera jákvæðHún segir að það eina sem skipti máli núna er að njóta og vera jákvæður. „Þegar ég vaknaði í morgun þá hugsaði ég strax, vá hvað ég er svöng. Þetta er búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða og ég held að ég hafi hreinlega vaknaði við það hvað ég væri svöng.“ Greta segir að síðustu dagar hafi hreinlega verið mannbætandi reynsla. „Sérstaklega þegar kemur að boðskapi lagsins. Fólk er búið að koma til mín með persónulegar sögur og maður finnur hvað hann er að skila sér. Það er það sem við ætluðum okkur að gera hérna,“ segir og bætir við skilaboðum til Íslendinga fyrir kvöldið; „Bara njóta og hafa gaman að þessu. Þessi keppni er bara þvílík gleðisprengja og þessi hátíð. Þetta er fyrst og fremst hátíð og frábærir tónleikar. Um leið þurfum við að passa hvað við segjum, orð bera mátt og fólk þarf að bera virðingu fyrir sköpun annarra.“ Í gær fór dómararennslið fram og gekk Gretu virkilega vel. Staðið var upp fyrir henni og klappað. Vægi dómarana er 50% á móti atkvæðagreiðslunni og þurftu dómararnir að ákveða sinn hug í gær.
Eurovision Tengdar fréttir Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15 Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47 Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25 „Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12 Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15
Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47
Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25
„Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12
Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26