„Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. maí 2016 16:14 Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson vísir „Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
„Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent