„Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. maí 2016 16:14 Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson vísir „Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
„Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent