Yfirmaður NFL-deildarinnar lést bæði á Twitter og Wikipedia Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. júní 2016 12:00 Goodell ásamt Von Miller, leikmanni Denver Broncos. vísir/getty Gærdagurinn var erfiður fyrir Roger Goodell, yfirmann NFL-deildarinnar, en þrátt fyrir andlátsfréttir reis hann upp að lokum. Twitter-aðgangur NFL-deildarinnar var nefnilega hakkaður og þar var sagt að Goodell hefði látist. Alls fylgja 19,2 milljónir NFL á Twitter. Til að bæta gráu ofan á svart þá var einnig skrifað á Wikipedia að hann hefði látist. Dánarorsök var sögð vera ofvöxtur í eistum. NFL tók málið mjög alvarlega og er að yfirfara öll sín tölvu- og öryggismál í kjölfarið. Goodell leyfði sér þó að gantast aðeins á sinni eigin síðu eins og sjá má hér að neðan.Margir trúðu þessu.Þarna fóru sumir að efast.Síðasta tístið áður en NFL tók aftur yfir.Wikipedia var einnig misnotað.Man, you leave the office for 1 day of golf w/ @JimKelly1212 & your own network kills you off. #harsh pic.twitter.com/BvtBVzdYTc— Roger Goodell (@nflcommish) June 7, 2016 NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Gærdagurinn var erfiður fyrir Roger Goodell, yfirmann NFL-deildarinnar, en þrátt fyrir andlátsfréttir reis hann upp að lokum. Twitter-aðgangur NFL-deildarinnar var nefnilega hakkaður og þar var sagt að Goodell hefði látist. Alls fylgja 19,2 milljónir NFL á Twitter. Til að bæta gráu ofan á svart þá var einnig skrifað á Wikipedia að hann hefði látist. Dánarorsök var sögð vera ofvöxtur í eistum. NFL tók málið mjög alvarlega og er að yfirfara öll sín tölvu- og öryggismál í kjölfarið. Goodell leyfði sér þó að gantast aðeins á sinni eigin síðu eins og sjá má hér að neðan.Margir trúðu þessu.Þarna fóru sumir að efast.Síðasta tístið áður en NFL tók aftur yfir.Wikipedia var einnig misnotað.Man, you leave the office for 1 day of golf w/ @JimKelly1212 & your own network kills you off. #harsh pic.twitter.com/BvtBVzdYTc— Roger Goodell (@nflcommish) June 7, 2016
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira