Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2025 11:46 Eygló Fanndal Sturludóttir var skælbrosandi eftir afrek sín á EM enda varð hún Evrópumeistari, fyrst Íslendinga í ólympískum lyftingum. Skjáskot/torokhtiy_media/eyglo_fanndal Eygló Fanndal Sturludóttir skráði sig rækilega í sögubækurnar með fyrsta Evrópumeistaratitli Íslendings í ólympískum lyftingum á skírdag. Afrek hennar er enn stærra þegar horft er til annarra þyngdarflokka á mótinu. Eygló lyfti 109 kílóum í snörun (e. snatch) og 135 kílóum í jafnhendingu (e. clean & jerk) eða 244 kílóum samanlagt. Allt voru þetta ný Íslands og Norðurlandamet í þyngdarflokknum sem hún keppti í, -71kg flokknum, og koma til með að standa um ókomna tíð þar sem ákveðið hefur verið að breyta þyngdarflokkunum. Lyftingasamband Íslands hefur nú bent á þá sturluðu staðreynd að lyfturnar sem Eygló náði hefðu einnig dugað til sigurs í þyngri þyngdarflokkum. Hún lyfti sem sagt meira samanlagt en sigurvegararnir í bæði -76 kg flokki og -81 kg flokki. Það þýðir að þó að keppendur hefðu mátt vera tíu kílóum þyngri en Eygló þá náði samt enginn þeirra að lyfta eins miklu og þessi 23 ára læknanemi frá Íslandi. Sigurvegararnir í -71, -76 og -81 kg flokki. Eins og sjá má lyfti Eygló Fanndal Sturludóttir mestu af öllum, þrátt fyrir að vera í þyngdarflokknum með minnstu hámarksþyngd keppenda.Skjáskot/@icelandic_weightlifting Hin ítalska Kegne Toko vann -76 kg flokkinn með því að lyfta samtals 233 kg eða heilum ellefu kg minna en Eygló. Elena Erighina frá Moldóvu lyfti svo samtals 242 kg og vann -81 kg flokkinn, þrátt fyrir að lyfta tveimur kg minna en Eygló. View this post on Instagram A post shared by EWF (@ewfsport) Lyftingar Tengdar fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03 Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35 Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32 Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið að gera frábæra hluti í íþrótt sinni síðustu mánuðina og hún hefur bætt fjölda Norðurlandamet og Íslandsmeta á þeim tíma. Það er líka nóg að gera hjá henni utan lyftingarsalsins. 12. apríl 2025 08:00 Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. 4. janúar 2025 21:52 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Eygló lyfti 109 kílóum í snörun (e. snatch) og 135 kílóum í jafnhendingu (e. clean & jerk) eða 244 kílóum samanlagt. Allt voru þetta ný Íslands og Norðurlandamet í þyngdarflokknum sem hún keppti í, -71kg flokknum, og koma til með að standa um ókomna tíð þar sem ákveðið hefur verið að breyta þyngdarflokkunum. Lyftingasamband Íslands hefur nú bent á þá sturluðu staðreynd að lyfturnar sem Eygló náði hefðu einnig dugað til sigurs í þyngri þyngdarflokkum. Hún lyfti sem sagt meira samanlagt en sigurvegararnir í bæði -76 kg flokki og -81 kg flokki. Það þýðir að þó að keppendur hefðu mátt vera tíu kílóum þyngri en Eygló þá náði samt enginn þeirra að lyfta eins miklu og þessi 23 ára læknanemi frá Íslandi. Sigurvegararnir í -71, -76 og -81 kg flokki. Eins og sjá má lyfti Eygló Fanndal Sturludóttir mestu af öllum, þrátt fyrir að vera í þyngdarflokknum með minnstu hámarksþyngd keppenda.Skjáskot/@icelandic_weightlifting Hin ítalska Kegne Toko vann -76 kg flokkinn með því að lyfta samtals 233 kg eða heilum ellefu kg minna en Eygló. Elena Erighina frá Moldóvu lyfti svo samtals 242 kg og vann -81 kg flokkinn, þrátt fyrir að lyfta tveimur kg minna en Eygló. View this post on Instagram A post shared by EWF (@ewfsport)
Lyftingar Tengdar fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03 Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35 Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32 Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið að gera frábæra hluti í íþrótt sinni síðustu mánuðina og hún hefur bætt fjölda Norðurlandamet og Íslandsmeta á þeim tíma. Það er líka nóg að gera hjá henni utan lyftingarsalsins. 12. apríl 2025 08:00 Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. 4. janúar 2025 21:52 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03
Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35
Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32
Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið að gera frábæra hluti í íþrótt sinni síðustu mánuðina og hún hefur bætt fjölda Norðurlandamet og Íslandsmeta á þeim tíma. Það er líka nóg að gera hjá henni utan lyftingarsalsins. 12. apríl 2025 08:00
Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. 4. janúar 2025 21:52