UFC afléttir banni Helwani Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2016 13:00 Helwani ásamt bantamvigtarmeistaranum Dominick Cruz. vísir/getty Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt. MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt.
MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00