Bein útsending: Guðni fjallar um þorskastríðin í tilefni dagsins 1. júní 2016 11:36 Guðni Th. Jóhannesson í Eyjunni í gær. vísir/anton brink Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst. Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst.
Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira