Fylgstu með EM-umræðunni á Twitter: „Vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2016 16:16 Það er stemning á vellinum í Marseille, líka hjá ungversku stuðningsmönnunum. vísir/epa Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30
Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45
Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08