Fylgi við Andra og Höllu eykst Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. júní 2016 06:00 Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason. Vísir Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson hefur minnkað um tæp fimm prósentustig á einni viku, samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Bæði Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason bæta við sig fylgi. Átta prósent myndu kjósa Andra Snæ Magnason, 10 prósent Davíð Oddsson, 35 prósent Guðna Th. Jóhannesson, 6 prósent Höllu Tómasdóttur og 2 prósent Sturlu Jónsson. Fimm prósent segjast myndu ekki kjósa eða skila auðu, 26 prósent segjast vera óákveðin en 7 prósent svara ekki. Séu einungis skoðuð svör frá þeim sem afstöðu taka segist 13,1 prósent myndu kjósa Andra Snæ, 16,1 prósent myndi kjósa Davíð, slétt 56 prósent Guðna, 9,6 prósent Höllu og 2,9 prósent Sturlu. Aðrir frambjóðendur eru með minna fylgi. Í könnun sem gerð var 6. júní sögðust 60,6 prósent þeirra sem afstöðu tóku að þau myndu kjósa Guðna, 17,7 prósent sögðust myndu kjósa Davíð, 10,9 prósent Andra Snæ og 7,3 prósent Höllu. Þau Andri Snær, Guðni og Halla mælast öll með meira fylgi meðal kvenna en karla. Davíð er hins vegar langtum sterkari á meðal karla. Könnunin var gerð mánudagskvöldið 13. júní. Hringt var í 926 manns þar til náðist í 802 og var svarhlutfallið því 86,6 prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tóku 62,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38 Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34 Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Sjá meira
Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson hefur minnkað um tæp fimm prósentustig á einni viku, samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Bæði Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason bæta við sig fylgi. Átta prósent myndu kjósa Andra Snæ Magnason, 10 prósent Davíð Oddsson, 35 prósent Guðna Th. Jóhannesson, 6 prósent Höllu Tómasdóttur og 2 prósent Sturlu Jónsson. Fimm prósent segjast myndu ekki kjósa eða skila auðu, 26 prósent segjast vera óákveðin en 7 prósent svara ekki. Séu einungis skoðuð svör frá þeim sem afstöðu taka segist 13,1 prósent myndu kjósa Andra Snæ, 16,1 prósent myndi kjósa Davíð, slétt 56 prósent Guðna, 9,6 prósent Höllu og 2,9 prósent Sturlu. Aðrir frambjóðendur eru með minna fylgi. Í könnun sem gerð var 6. júní sögðust 60,6 prósent þeirra sem afstöðu tóku að þau myndu kjósa Guðna, 17,7 prósent sögðust myndu kjósa Davíð, 10,9 prósent Andra Snæ og 7,3 prósent Höllu. Þau Andri Snær, Guðni og Halla mælast öll með meira fylgi meðal kvenna en karla. Davíð er hins vegar langtum sterkari á meðal karla. Könnunin var gerð mánudagskvöldið 13. júní. Hringt var í 926 manns þar til náðist í 802 og var svarhlutfallið því 86,6 prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tóku 62,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38 Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34 Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Sjá meira
Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38
Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34
Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent