Bretar fá ekki að handvelja áframhaldandi aðild að innri markaði ESB Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2016 13:06 Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins segja að ekki verði samið um að Bretar geti gengið úr sambandinu og handvalið að vera samt áfram aðilar að innri markaðnum. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, greindi frá þessu að loknum morgunverðarfundi leiðtoga allra aðildarríkja, að Bretlandi frátöldu, í Brussel í morgun. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að öll þau ríki sem vilji aðild að innri markaðnum þurfi „án undantekninga“ að fara að ströngum skilyrðum. Í frétt BBC segir að leiðtogarnir hafi ítrekað að ekki verði farið í formlegar eða óformlegar viðræður við Breta áður en þeir ákveða að beita ákvæði 50. greinar sáttmála sambandsins um útgöngu. „Við vonumst til að það gerist eins fljótt og auðið er,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari. Tusk greindi einnig frá því að leiðtogar allra aðildarríkjanna 28 muni funda á leiðtogafundi í slóvakísku höfuðborginni Bratislava þann 16. september til að ræða útgöngu Breta. Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins segja að ekki verði samið um að Bretar geti gengið úr sambandinu og handvalið að vera samt áfram aðilar að innri markaðnum. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, greindi frá þessu að loknum morgunverðarfundi leiðtoga allra aðildarríkja, að Bretlandi frátöldu, í Brussel í morgun. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að öll þau ríki sem vilji aðild að innri markaðnum þurfi „án undantekninga“ að fara að ströngum skilyrðum. Í frétt BBC segir að leiðtogarnir hafi ítrekað að ekki verði farið í formlegar eða óformlegar viðræður við Breta áður en þeir ákveða að beita ákvæði 50. greinar sáttmála sambandsins um útgöngu. „Við vonumst til að það gerist eins fljótt og auðið er,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari. Tusk greindi einnig frá því að leiðtogar allra aðildarríkjanna 28 muni funda á leiðtogafundi í slóvakísku höfuðborginni Bratislava þann 16. september til að ræða útgöngu Breta.
Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21
Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25
Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38