"Ég mætti vera kona“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. júní 2016 00:54 Andri ásamt fjölskyldu sinni í dag. Vísir/Eyþór Andri Snær Magnason sagðist afar þakklátur þegar hann mætti á kosningavöku sína í Iðnó í kvöld. Hann hafi fundið fyrir miklum meðbyr og að nú fari hann væntanlega í að skrifa næstu bók. Lokatölur úr forsetakosningunum liggja ekki fyrir, en sýna þó að Guðni Th. Jóhannesson stendur uppi sem sigurvegari. „Þetta er búið að vera ótrúlegt ferðalag. Við vissum ekkert hvernig þetta myndi fara. Við ákváðum að spila heiðarlegan leik og fara út í þetta ævintýri, út í óvissuna. Það hefur verið magnað að hafa ykkur öll með í þessu ferðalagi,“ sagði Andri Snær í ræðu sinni. Margt hefði hann þó geta gert öðruvísi. „Við erum stór í Reykjavík. Ég hefði átt að fara í tvær ferðir í þorrablótin út á land. Ég mætti vera kona. Við hefðum mátt fá nokkrar mínútur í sjónvarpi til að sjá hvernig fólk lítur út.“ Andri sagðist jafnframt hafa verið með skýr, falleg og mikilvæg málefni. „Kannski verður þetta málefni sem forsetinn getur tekið upp vegna þess að hann vantar kannski nokkur málefni. En ég ætla nú ekki að byrja á því að stríða honum,“ sagði hann. Forsetakjör Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Andri Snær Magnason sagðist afar þakklátur þegar hann mætti á kosningavöku sína í Iðnó í kvöld. Hann hafi fundið fyrir miklum meðbyr og að nú fari hann væntanlega í að skrifa næstu bók. Lokatölur úr forsetakosningunum liggja ekki fyrir, en sýna þó að Guðni Th. Jóhannesson stendur uppi sem sigurvegari. „Þetta er búið að vera ótrúlegt ferðalag. Við vissum ekkert hvernig þetta myndi fara. Við ákváðum að spila heiðarlegan leik og fara út í þetta ævintýri, út í óvissuna. Það hefur verið magnað að hafa ykkur öll með í þessu ferðalagi,“ sagði Andri Snær í ræðu sinni. Margt hefði hann þó geta gert öðruvísi. „Við erum stór í Reykjavík. Ég hefði átt að fara í tvær ferðir í þorrablótin út á land. Ég mætti vera kona. Við hefðum mátt fá nokkrar mínútur í sjónvarpi til að sjá hvernig fólk lítur út.“ Andri sagðist jafnframt hafa verið með skýr, falleg og mikilvæg málefni. „Kannski verður þetta málefni sem forsetinn getur tekið upp vegna þess að hann vantar kannski nokkur málefni. En ég ætla nú ekki að byrja á því að stríða honum,“ sagði hann.
Forsetakjör Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira