Aron Einar segir landsliðið stefna ótrautt á HM 2018 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2016 19:34 Aron Einar í dag þegar landsliðið kom frá Keflavík og skipti yfir í opna rútu sem heldur niður á Arnarhól. Mynd/Síminn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00