Elmar: Ekki séð Íslendinga svona jákvæða í mörg ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2016 22:20 Elmar og Ari í leikslok. vísir/afp Theódór Elmar Bjarnason sagði menn vera svekktir inn í klefa, en menn gætu gengið stoltir frá borði eftir frábæra frammistöðu Íslands á EM. „Ég held að þegar svekkelsið er runnið af manni þá geti maður litið stoltur til baka," sagði Theódór Elmar Bjarnason í samtali við Vísi í leikslok. „Ekki bara við leikmenn, heldur við sem þjóð. Það hafa allir sameinast og maður ekki hefur séð Íslendinga svona jákvæða í mörg ár. Við getum verið öll stolt af þessu." Elmar sagði að menn hefðu ekki verið mikið búnir að skoða samfélagsmiðla inn í klefa, en hann hélt að hann myndi setjast nú upp í rútu og byrja að skoða. „Ég held ég setjist upp í rútu og fari að njóta samskiptamiðlana. Maður hefur setið með hangandi haus inn í klefa, en menn voru frekar fljótir að hrista þetta af sér." „Við sögðum bara: Við erum búnir að gera fáránlega góða hluti og verðum við frekar að hugsa um það frekar en það neikvæða," en hvernig var stemningin í klefanum? „Hún er ekkert frábær. Menn eru niðurlútir og svekktir með hvernig þetta endaði, en menn náðu að rífa sig í gang í síðari hálfleik og bjarga andlitinu svo menn geta gengið stoltir frá borði," sagði Elmar að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Theódór Elmar Bjarnason sagði menn vera svekktir inn í klefa, en menn gætu gengið stoltir frá borði eftir frábæra frammistöðu Íslands á EM. „Ég held að þegar svekkelsið er runnið af manni þá geti maður litið stoltur til baka," sagði Theódór Elmar Bjarnason í samtali við Vísi í leikslok. „Ekki bara við leikmenn, heldur við sem þjóð. Það hafa allir sameinast og maður ekki hefur séð Íslendinga svona jákvæða í mörg ár. Við getum verið öll stolt af þessu." Elmar sagði að menn hefðu ekki verið mikið búnir að skoða samfélagsmiðla inn í klefa, en hann hélt að hann myndi setjast nú upp í rútu og byrja að skoða. „Ég held ég setjist upp í rútu og fari að njóta samskiptamiðlana. Maður hefur setið með hangandi haus inn í klefa, en menn voru frekar fljótir að hrista þetta af sér." „Við sögðum bara: Við erum búnir að gera fáránlega góða hluti og verðum við frekar að hugsa um það frekar en það neikvæða," en hvernig var stemningin í klefanum? „Hún er ekkert frábær. Menn eru niðurlútir og svekktir með hvernig þetta endaði, en menn náðu að rífa sig í gang í síðari hálfleik og bjarga andlitinu svo menn geta gengið stoltir frá borði," sagði Elmar að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27
Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33
Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30
Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00