Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 15:30 Fowler heldur með Íslandi í kvöld. vísir/getty Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Patrik Berger, sem spilaði 149 leiki fyrir Liverpool á árunum 1996-2003, og Luis Garcia, sem spilaði 77 leiki á árunum 2004-2007, giska á að Frakkarnir fari áfram í kvöld. Markamaskínan úr Bítlaborginni, Robbie Fowler, segir þó að hann haldi með Íslandi í kvöld og segir Fowler að þetta sé ár litlu liðana. Fowler skýtur aðeins á Berger og segir að á þessu ári gæti Berger kannski meira segja unnið hann í golfi. „Ég er Íslendingur til miðnætis og svo verð ég velskur aftur," svaraði Fowler þeim Berger og Garcia. Twitt hans má sjá hér að neðan.@LuchoGarcia14@patrikberger73 get On you two.... Be the shepherd not the sheep... I'm Icelandic till midnight ... Then Welsh again — Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) July 3, 2016Um 3,4 milljónir manns hefur stofnað sér íslenskt nafn inná síðu þar sem fólk getur stutt við liðin sem eru á Evrópumótinu með því að búa sér til treyjur með nafni viðkomandi lands. „Vá, eru þeir svo margir? Þetta er risastórt," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari hjá Drøbak Frogn í Noregi, í samtali við Verdens Gang, en Teitur er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Það má þar með segja að það verði að minnsta kosti 3 milljónir manna sem styðji Ísland í kvöld þegar þeir mæta heimamönnum Frakka á Stade De France í París, en flautað verður til leiks klukkan 19.00. „Þetta er mjög stórt. Ég hef séð að fólkið í Skandinavíu styður okkur mikið. Sérstaklega í Noregi þar sem þeir eru ekki á mótinu. Skandinavía er upptekið af okkur og það er rosalega gaman," sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Patrik Berger, sem spilaði 149 leiki fyrir Liverpool á árunum 1996-2003, og Luis Garcia, sem spilaði 77 leiki á árunum 2004-2007, giska á að Frakkarnir fari áfram í kvöld. Markamaskínan úr Bítlaborginni, Robbie Fowler, segir þó að hann haldi með Íslandi í kvöld og segir Fowler að þetta sé ár litlu liðana. Fowler skýtur aðeins á Berger og segir að á þessu ári gæti Berger kannski meira segja unnið hann í golfi. „Ég er Íslendingur til miðnætis og svo verð ég velskur aftur," svaraði Fowler þeim Berger og Garcia. Twitt hans má sjá hér að neðan.@LuchoGarcia14@patrikberger73 get On you two.... Be the shepherd not the sheep... I'm Icelandic till midnight ... Then Welsh again — Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) July 3, 2016Um 3,4 milljónir manns hefur stofnað sér íslenskt nafn inná síðu þar sem fólk getur stutt við liðin sem eru á Evrópumótinu með því að búa sér til treyjur með nafni viðkomandi lands. „Vá, eru þeir svo margir? Þetta er risastórt," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari hjá Drøbak Frogn í Noregi, í samtali við Verdens Gang, en Teitur er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Það má þar með segja að það verði að minnsta kosti 3 milljónir manna sem styðji Ísland í kvöld þegar þeir mæta heimamönnum Frakka á Stade De France í París, en flautað verður til leiks klukkan 19.00. „Þetta er mjög stórt. Ég hef séð að fólkið í Skandinavíu styður okkur mikið. Sérstaklega í Noregi þar sem þeir eru ekki á mótinu. Skandinavía er upptekið af okkur og það er rosalega gaman," sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira