Ragnar talar bestu sænskuna í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júlí 2016 09:46 Ragnar ræðir við sænska blaðamenn á æfingu íslenska liðsins í gær. Vísir/Vilhelm Að venju var spurt um hin ýmsu mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en meðal þess sem bar á góma var spurningin hver talaði bestu sænskuna í íslenska landsliðinu. „Ég held að það sé Ragnar,“ sagði Lars Lagerbäck og þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson tóku undir það. Ragnar spilaði lengi með IFK Gautaborg og talar því mállýskuna sem er töluð þar. „Já, hann hefur smá vott af því. En við köllum það ekki sænsku,“ sagði Lagerbäck og uppskar hlátur, sérstaklega hjá sænsku blaðamönnunum sem sátu fundinn. Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lagerbäck var spurður hvort hann saknaði þess að geta gripið í óformlegt spjall hinna enda er hann sá eini í hópnum sem ekki talar íslensku. Hann sagði að það væri ekki stórt atriði, þó það væri vissulega ókostur. „Maður getur misst af ýmislegu sem ekki kemur endilega fram á fundum eða öðru. En hef verið svo lengi með þessum strákum að ég þekki þá nokkuð vel sem manneskjur,“ sagði Lagerbäck. „Heimir og allir aðrir í starfsliðinu eru svo vakandi fyrir því ef eitthvað kemur upp og þeir geta brugðist við því. Sjúkraþjálfararnir líka, þeir eru félagsráðgjafarnir í hópnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30 Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Að venju var spurt um hin ýmsu mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en meðal þess sem bar á góma var spurningin hver talaði bestu sænskuna í íslenska landsliðinu. „Ég held að það sé Ragnar,“ sagði Lars Lagerbäck og þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson tóku undir það. Ragnar spilaði lengi með IFK Gautaborg og talar því mállýskuna sem er töluð þar. „Já, hann hefur smá vott af því. En við köllum það ekki sænsku,“ sagði Lagerbäck og uppskar hlátur, sérstaklega hjá sænsku blaðamönnunum sem sátu fundinn. Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lagerbäck var spurður hvort hann saknaði þess að geta gripið í óformlegt spjall hinna enda er hann sá eini í hópnum sem ekki talar íslensku. Hann sagði að það væri ekki stórt atriði, þó það væri vissulega ókostur. „Maður getur misst af ýmislegu sem ekki kemur endilega fram á fundum eða öðru. En hef verið svo lengi með þessum strákum að ég þekki þá nokkuð vel sem manneskjur,“ sagði Lagerbäck. „Heimir og allir aðrir í starfsliðinu eru svo vakandi fyrir því ef eitthvað kemur upp og þeir geta brugðist við því. Sjúkraþjálfararnir líka, þeir eru félagsráðgjafarnir í hópnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30 Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49
„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29
Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30
Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti