Sanna það að eplið fellur ekki langt frá eikinni í íslenskum frjálsíþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2016 17:45 Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH. Vísir/Pjetur Ísland sendir þrjá keppendur á heimsmeistaramót 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem far fram í Bydgoszcz í Póllandi frá 19. til 24. júlí næstkomandi. Tveir ÍR-ingar og einn FH-ingur eru í þessum heimsmeistaramótahóp Íslands. Þau sem fara eru tugþrautamaðurinn Tristan Freyr Jónsson úr ÍR, kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR og 400 metra hlauparinn Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu og vekur einnig athygli á því að af tveir af þremur keppendum Íslands á mótinu eiga foreldri sem gerði það gott á árum áður. Árið 1988 var nefnilega móðir Þórdísar, Súsanna Helgadóttir og faðir Tristans, Jón Arnar Magnússon meðal keppenda á HM unglinga í frjálsum. "Eplið fellur því greinilega ekki langt frá eikinni," segir í fréttatilkynningu FRÍ. Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða Súsanna Helgadóttir, móðir Þórdísar og svo ÍR-ingurinn velkunni Þráinn Hafsteinsson.Lágmörkin hjá krökkunum voru: Tristan Freyr Jónsson ÍR 7261 stig í tugþraut drengja 18-19 ára (lágmark 7200 stig) Tristan Freyr Jónsson úr ÍR 14,05 sekúndur í 110 metra grindarhlaupi (lágmark 14,20 sekúndur) Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR 50,42 metrar í kringlukasti (lágmark 48,00 metrar) Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH 54,80 sekúndur í 400 metra hlaupi (lágmark 57,20 sekúndur) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Ísland sendir þrjá keppendur á heimsmeistaramót 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem far fram í Bydgoszcz í Póllandi frá 19. til 24. júlí næstkomandi. Tveir ÍR-ingar og einn FH-ingur eru í þessum heimsmeistaramótahóp Íslands. Þau sem fara eru tugþrautamaðurinn Tristan Freyr Jónsson úr ÍR, kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR og 400 metra hlauparinn Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu og vekur einnig athygli á því að af tveir af þremur keppendum Íslands á mótinu eiga foreldri sem gerði það gott á árum áður. Árið 1988 var nefnilega móðir Þórdísar, Súsanna Helgadóttir og faðir Tristans, Jón Arnar Magnússon meðal keppenda á HM unglinga í frjálsum. "Eplið fellur því greinilega ekki langt frá eikinni," segir í fréttatilkynningu FRÍ. Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða Súsanna Helgadóttir, móðir Þórdísar og svo ÍR-ingurinn velkunni Þráinn Hafsteinsson.Lágmörkin hjá krökkunum voru: Tristan Freyr Jónsson ÍR 7261 stig í tugþraut drengja 18-19 ára (lágmark 7200 stig) Tristan Freyr Jónsson úr ÍR 14,05 sekúndur í 110 metra grindarhlaupi (lágmark 14,20 sekúndur) Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR 50,42 metrar í kringlukasti (lágmark 48,00 metrar) Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH 54,80 sekúndur í 400 metra hlaupi (lágmark 57,20 sekúndur)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira