Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júlí 2016 22:21 Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum í dag. Vísir/Getty Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni voru úrslitin eftir liðum niður í 11. sæti en Marcus Ericsson á Sauber braut keðjuna. Sebastian Vettel varð þriðji rúmri sekúndu á eftir Rosberg. Rosberg hélt áfram að vera fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari liðið var aftur fljótast af restinni. Sergio Perez lenti í smá vandræðum á Force India bílnum. Hann fór aðeins út af brautinni í fyrstu beygju. Brautarmörk verða áfram til umræðu í Þýskalandi um helgina. Þrisvar með öll hjólin út af brautinni á völdum stöðum þýða refsingu. Talstöðvabanninu hefur verið aflétt og geislabaugs-vörnin hefur verið tekin af borðinu fyrir næsta ár. Það er að segja frá hlið liðanna. FIA getur ennþá ákveðið að skella vörninni á. Bein útsending frá tíamtökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má finna öll úrslit æfinganna. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24. júlí 2016 15:00 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni voru úrslitin eftir liðum niður í 11. sæti en Marcus Ericsson á Sauber braut keðjuna. Sebastian Vettel varð þriðji rúmri sekúndu á eftir Rosberg. Rosberg hélt áfram að vera fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari liðið var aftur fljótast af restinni. Sergio Perez lenti í smá vandræðum á Force India bílnum. Hann fór aðeins út af brautinni í fyrstu beygju. Brautarmörk verða áfram til umræðu í Þýskalandi um helgina. Þrisvar með öll hjólin út af brautinni á völdum stöðum þýða refsingu. Talstöðvabanninu hefur verið aflétt og geislabaugs-vörnin hefur verið tekin af borðinu fyrir næsta ár. Það er að segja frá hlið liðanna. FIA getur ennþá ákveðið að skella vörninni á. Bein útsending frá tíamtökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má finna öll úrslit æfinganna.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24. júlí 2016 15:00 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00
Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24. júlí 2016 15:00
Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00
Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00