Trump svaraði spurningum á Reddit Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2016 10:39 Vísir/EPA Forsetaframbjóðandinn Donald Trump tók sig til og svaraði spurningum á Reddit í gærkvöldi. Í heildina svaraði hann þrettán spurningum notenda, en lítið nýtt kom fram varðandi stefnumál hans. Umræðan sýndi þó vel fram á hvaða mál brenna á stuðningsmönnum Donald Trump.Hann byrjaði umræðuna á því að taka fram að hann væri í flugi og tengingin þar væri ekki sú besta. Hann myndi þó svara öllum þeim spurningum sem hann gæti. Stuðningsmenn hans spurðu hundruð spurninga um margvísleg málefni en svörin voru yfirleitt ein eða tvær setningar. Eitt af lengri svörum Trump sneri að því að sannfæra stuðningsmenn Bernie Sanders um að hann myndi taka á móti þeim opnum örmum. Eina Redditsvæðið sem er stærra en svæði Trump er svæði Sanders.Redditsvæði Trump, r/The Donald, er gífurlega vinsælt, en stjórnendur þess stýrðu umræðunni af mikilli áfergju. Nýjum notendum var ekki gert kleift að spyrja og svo virðist sem harðir stuðningsmenn hans hafi verið í miklum meirihluta. Áður en umræðan hófst tilkynntu stjórnendur hennar að fjöldinn allur af athugasemdum yrðu fjarlægðar. Eitt svar Trump snerist um innflytjendastefnu hans og sagðist hann hafa lagt fram ítarlega stefnu á vefsvæði sínu. Hann sagði þá stefnu snúa að því að vernda störf Bandaríkjamanna.Buzzfeed bendir þó á að Trump sé nú að vinna að því að fá 78 erlenda aðila í vinnu á sveitaklúbbi og golfvelli sem hann á. Um er að ræða láglaunastörf. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump tók sig til og svaraði spurningum á Reddit í gærkvöldi. Í heildina svaraði hann þrettán spurningum notenda, en lítið nýtt kom fram varðandi stefnumál hans. Umræðan sýndi þó vel fram á hvaða mál brenna á stuðningsmönnum Donald Trump.Hann byrjaði umræðuna á því að taka fram að hann væri í flugi og tengingin þar væri ekki sú besta. Hann myndi þó svara öllum þeim spurningum sem hann gæti. Stuðningsmenn hans spurðu hundruð spurninga um margvísleg málefni en svörin voru yfirleitt ein eða tvær setningar. Eitt af lengri svörum Trump sneri að því að sannfæra stuðningsmenn Bernie Sanders um að hann myndi taka á móti þeim opnum örmum. Eina Redditsvæðið sem er stærra en svæði Trump er svæði Sanders.Redditsvæði Trump, r/The Donald, er gífurlega vinsælt, en stjórnendur þess stýrðu umræðunni af mikilli áfergju. Nýjum notendum var ekki gert kleift að spyrja og svo virðist sem harðir stuðningsmenn hans hafi verið í miklum meirihluta. Áður en umræðan hófst tilkynntu stjórnendur hennar að fjöldinn allur af athugasemdum yrðu fjarlægðar. Eitt svar Trump snerist um innflytjendastefnu hans og sagðist hann hafa lagt fram ítarlega stefnu á vefsvæði sínu. Hann sagði þá stefnu snúa að því að vernda störf Bandaríkjamanna.Buzzfeed bendir þó á að Trump sé nú að vinna að því að fá 78 erlenda aðila í vinnu á sveitaklúbbi og golfvelli sem hann á. Um er að ræða láglaunastörf.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Sjá meira