Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. júlí 2016 18:03 Tíðindin koma mörgum á óvart en líklegast ekki Trump sjálfum. Vísir/Getty Donald Trump forsetaefni repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum mælist nú ofar Hillary Clinton á samkvæmt skoðanakönnun CNN um fylgi forsetaframbjóðenda á landsvísu. Þetta kemur í kjölfar flokksþings repúblikana. Trump hefur ekki mælst hærri í skoðanakönnunum síðan í september á síðasta ári. Donald Trump mælist nú með 44% stuðning kjósenda á landsvísu en Hillary Clinton með 39%. Tveir aðrir forsetaframbjóðendur ná eftirtektarverðri mælingu. Það eru Gary Johnson úr frjálslynda flokknum sem mælist með heil 9% sem þykir einsdæmi og Jill Stein úr græna flokknum sem mælist með 3%. Allt í alls eru fimm flokkar sem bjóða fram forsetaefni í yfir 20 ríkjum Bandaríkjanna. En eini frambjóðandinn sem nær ekki á blað er Darrell Castle sem er forsetaefni stjórnarskrár flokksins. Allt í alls eru forsetaframbjóðendur þó líklegast nokkrir tugir ef ekki yfir hundrað talsins en fæstir þeirra bjóða sig fram í öllum fylkjum og eiga því líklegast ekki mögulega á forsetastólnum. Nýr stuðningur við Trump kemur frá óháðum eða sem ekki tengjast neinum flokkum beinum tengslum en 43% þeirra segjast líklegri til þess að styðja Trump eftir flokksþingið í síðustu viku. Séu tölurnar skoðaðar út frá þjóðfélagshópum má sjá sterk mynstur. Vel menntað fólk er mun ólíklegra til þess að kjósa Trump. Hann virðist höfða vel til hvítra ómenntaðra einstaklinga en á meðal þeirra sem svöruðu studdu 62% þeirra hann nú. Frekari upplýsingar um landskönnunina má sjá á vef CNN. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Donald Trump forsetaefni repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum mælist nú ofar Hillary Clinton á samkvæmt skoðanakönnun CNN um fylgi forsetaframbjóðenda á landsvísu. Þetta kemur í kjölfar flokksþings repúblikana. Trump hefur ekki mælst hærri í skoðanakönnunum síðan í september á síðasta ári. Donald Trump mælist nú með 44% stuðning kjósenda á landsvísu en Hillary Clinton með 39%. Tveir aðrir forsetaframbjóðendur ná eftirtektarverðri mælingu. Það eru Gary Johnson úr frjálslynda flokknum sem mælist með heil 9% sem þykir einsdæmi og Jill Stein úr græna flokknum sem mælist með 3%. Allt í alls eru fimm flokkar sem bjóða fram forsetaefni í yfir 20 ríkjum Bandaríkjanna. En eini frambjóðandinn sem nær ekki á blað er Darrell Castle sem er forsetaefni stjórnarskrár flokksins. Allt í alls eru forsetaframbjóðendur þó líklegast nokkrir tugir ef ekki yfir hundrað talsins en fæstir þeirra bjóða sig fram í öllum fylkjum og eiga því líklegast ekki mögulega á forsetastólnum. Nýr stuðningur við Trump kemur frá óháðum eða sem ekki tengjast neinum flokkum beinum tengslum en 43% þeirra segjast líklegri til þess að styðja Trump eftir flokksþingið í síðustu viku. Séu tölurnar skoðaðar út frá þjóðfélagshópum má sjá sterk mynstur. Vel menntað fólk er mun ólíklegra til þess að kjósa Trump. Hann virðist höfða vel til hvítra ómenntaðra einstaklinga en á meðal þeirra sem svöruðu studdu 62% þeirra hann nú. Frekari upplýsingar um landskönnunina má sjá á vef CNN.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45
Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47