Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2016 21:51 Vísir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þvertekur fyrir að lýsing Donald Trump á Bandaríkjunum eigi við rök að styðjast. Í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikana í nótt sagði Trump að Bandaríkin væru í krísu. Hann hét því að koma aftur á röð og reglu. „Sú hugmynd að Bandaríkin séu á barmi hruns, þessi sýn ofbeldi og óreiðu alls staðar er ekki eins og flestir upplifa það,“ sagði forsetinn við blaðamenn í dag. Hann sagði glæpatíðni hafa verið lægri á forsetatíð sinni en hún hefði verið í minnst þrjá eða fjóra áratugi. Hins vegar hefði morðtíðni í borgum hækkað á þessu ári, hins vegar væri tíðni ofbeldisglæpa mun minni en hún hefði verið á níunda áratugnum. Þá sagði hann einnig að fjöldi ólöglegra innflytjenda sem kæmu til Bandaríkjanna væri einungis þriðjungur af því sem hann var þegar Ronald Reagan var forseti og frá þeim tíma hefði hann aldrei verið lægri. „Við munum ekki taka góðar ákvarðanir sem byggðar eru á ótta sem á ekki stoðir í raunveruleikanum.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þvertekur fyrir að lýsing Donald Trump á Bandaríkjunum eigi við rök að styðjast. Í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikana í nótt sagði Trump að Bandaríkin væru í krísu. Hann hét því að koma aftur á röð og reglu. „Sú hugmynd að Bandaríkin séu á barmi hruns, þessi sýn ofbeldi og óreiðu alls staðar er ekki eins og flestir upplifa það,“ sagði forsetinn við blaðamenn í dag. Hann sagði glæpatíðni hafa verið lægri á forsetatíð sinni en hún hefði verið í minnst þrjá eða fjóra áratugi. Hins vegar hefði morðtíðni í borgum hækkað á þessu ári, hins vegar væri tíðni ofbeldisglæpa mun minni en hún hefði verið á níunda áratugnum. Þá sagði hann einnig að fjöldi ólöglegra innflytjenda sem kæmu til Bandaríkjanna væri einungis þriðjungur af því sem hann var þegar Ronald Reagan var forseti og frá þeim tíma hefði hann aldrei verið lægri. „Við munum ekki taka góðar ákvarðanir sem byggðar eru á ótta sem á ekki stoðir í raunveruleikanum.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Sjá meira