Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 17:12 Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Heimamaðurinn Nico Rosberg var með rásspól en fór afar illa af stað og missti strax þrjá keppendur fram úr sér. Hamilton nýtti sér þessi mistök Þjóðverjans og náði forystunni. Hann kom svo fyrstur í mark og tryggði sér sinn sjötta sigur í síðustu sjö keppnum. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport um Formúlu 1, fóru yfir sigur Hamiltons og allt það helsta úr keppni dagsins í uppgjörsþætti sínum.Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan. Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Heimamaðurinn Nico Rosberg var með rásspól en fór afar illa af stað og missti strax þrjá keppendur fram úr sér. Hamilton nýtti sér þessi mistök Þjóðverjans og náði forystunni. Hann kom svo fyrstur í mark og tryggði sér sinn sjötta sigur í síðustu sjö keppnum. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport um Formúlu 1, fóru yfir sigur Hamiltons og allt það helsta úr keppni dagsins í uppgjörsþætti sínum.Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan.
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira