Upphitunarlaugin í Ríó eins og suðupottur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2016 19:20 Anton Sveinn McKee í keppnislauginni í kvöld. Vísir/Anton Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Magnús Tryggvason, flokkstjóri íslenska sundhópsins og þjálfarinn Jacky Pellerin höfðu miklar áhyggjur af sundfólkinu í upphitunarlauginni sem er inn í tjaldi við hlið keppnislaugarinnar. Jacky Pellerin komst svo að orði að það væri verið að "drepa" sundfólkið með því að bjóða þeim upp á þessar aðstæður. Það eiga að vera fjögur virk loftræsirör í byggingunni en aðeins ein þeirra virkaði. Hitinn var því kominn yfir 37 gráður þar sem sundfólkið átti að vera undirbúa sig fyrir sín sund. Upphitunarlaugin var því farinn að breytast í hálfgerðan suðupott og þar þurfti allir sundmenn að stilla sig inn fyrir sína grein við afar erfiðar aðstæður. Magnús Tryggvason og Jacky Pellerin vildu ekki nota þetta sem afsökun fyrir slökum árangri Antons Sveins McKee en þetta var ekki að hjálpa til. Anton Sveinn var langt frá sínu besta en aðrir gerðu vel. Bretinn Adam Peaty setti meðal annars frábært heimsmet í grein Antons, 100 metra bringusundi. Hitinn hentaði því honum vel. Adam Peaty synti á 57.55 sekúndum og setti líka Ólympíumet. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00 Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52 Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Magnús Tryggvason, flokkstjóri íslenska sundhópsins og þjálfarinn Jacky Pellerin höfðu miklar áhyggjur af sundfólkinu í upphitunarlauginni sem er inn í tjaldi við hlið keppnislaugarinnar. Jacky Pellerin komst svo að orði að það væri verið að "drepa" sundfólkið með því að bjóða þeim upp á þessar aðstæður. Það eiga að vera fjögur virk loftræsirör í byggingunni en aðeins ein þeirra virkaði. Hitinn var því kominn yfir 37 gráður þar sem sundfólkið átti að vera undirbúa sig fyrir sín sund. Upphitunarlaugin var því farinn að breytast í hálfgerðan suðupott og þar þurfti allir sundmenn að stilla sig inn fyrir sína grein við afar erfiðar aðstæður. Magnús Tryggvason og Jacky Pellerin vildu ekki nota þetta sem afsökun fyrir slökum árangri Antons Sveins McKee en þetta var ekki að hjálpa til. Anton Sveinn var langt frá sínu besta en aðrir gerðu vel. Bretinn Adam Peaty setti meðal annars frábært heimsmet í grein Antons, 100 metra bringusundi. Hitinn hentaði því honum vel. Adam Peaty synti á 57.55 sekúndum og setti líka Ólympíumet.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00 Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52 Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00
Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52
Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11
Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15