Karen Elísabet tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2016 12:48 Karen Elísabet Halldórsdóttir. Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira