Varað við hættu á skyndiflóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 14:56 Frá flóðunum á Siglufirði á síðasta ári. Vísir/Andri Freyr Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri. Veður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira
Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri.
Veður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira