Lochte settur í tíu mánaða bann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte. vísir/getty Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. Ástæðan fyrir banninu er lygasaga Lochte í Ríó um að hann hefði verið rændur í Ríó. Upp komst um lygarnar hjá Lochte og félögum hans á endanum. Hinir þrír sundkapparnir sem tóku þátt í þessu með Lochte eiga líka von á refsingu. Lochte var aftur á móti forsprakkinn, bjó til lygasöguna og fær því þyngstu refsinguna. Málið vakti heimsathygli í síðasta mánuði og síðasti sundkappinn af þessum fjórum varð að greiða sekt áður en hann fékk vegabréfið sitt og gat komið heim. Lochte hefur verið harkalega gagnrýndur í heimalandinu og þetta sprell hans hefur kostað hann mikla peninga. Styrktaraðilar hafa slitið sambandi við hann og aðrir vilja ekki koma nálægt honum. Sund Tengdar fréttir Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15 Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Lochte ætlar að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. 25. ágúst 2016 23:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. Ástæðan fyrir banninu er lygasaga Lochte í Ríó um að hann hefði verið rændur í Ríó. Upp komst um lygarnar hjá Lochte og félögum hans á endanum. Hinir þrír sundkapparnir sem tóku þátt í þessu með Lochte eiga líka von á refsingu. Lochte var aftur á móti forsprakkinn, bjó til lygasöguna og fær því þyngstu refsinguna. Málið vakti heimsathygli í síðasta mánuði og síðasti sundkappinn af þessum fjórum varð að greiða sekt áður en hann fékk vegabréfið sitt og gat komið heim. Lochte hefur verið harkalega gagnrýndur í heimalandinu og þetta sprell hans hefur kostað hann mikla peninga. Styrktaraðilar hafa slitið sambandi við hann og aðrir vilja ekki koma nálægt honum.
Sund Tengdar fréttir Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15 Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Lochte ætlar að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. 25. ágúst 2016 23:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15
Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00
Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14
Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07
Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38
Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15
Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30
Lochte ætlar að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. 25. ágúst 2016 23:15