Trump skýst fram úr Clinton nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 6. september 2016 18:31 Hillary Clinton hefur mælst með meira fylgi frá því á landsþingi Demókrata en nú hefur breyting orðið þar á. vísir/epa Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45
Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52
Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30
Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56
Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25