Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Ritstjórn skrifar 2. september 2016 15:00 Glamour/Getty Leikkonan Amy Schumer er í viðtali hjá Lenu Dunham á síðunni sinni Lenny Letter þar sem meðal annars kemur fram að þær stöllur hafi fyrst hist þegar Schumer fór í prufur fyrir hlutverk Shoshönnu í Girls. Eins og flestir aðdáendur sjónvarpsþáttana vita þá fékk hún ekki hlutverkið. Lena segir hinsvegar að allir í prufunni hafi dáðst að náttúrulegum hæfileikum Amy en að það var ljóst að Amy ætti ekki að leika Shoshönnu. „En þegar hún yfirgaf herbergið vorum við öll sammála um að þessi kona ætti að fá sinn eigin þátt, strax.“ Ári seinna var Amy svo ráðin til leika stjórnsama vinkonu nýrrar kærustu Adam. (Bara þeir sem horfa á Girls skilja þessa setningu.) Sem miklir aðdáendur Girls getum við ekki ímyndað okkur fröken Schumer í hlutverki Shoshönnu. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Leikkonan Amy Schumer er í viðtali hjá Lenu Dunham á síðunni sinni Lenny Letter þar sem meðal annars kemur fram að þær stöllur hafi fyrst hist þegar Schumer fór í prufur fyrir hlutverk Shoshönnu í Girls. Eins og flestir aðdáendur sjónvarpsþáttana vita þá fékk hún ekki hlutverkið. Lena segir hinsvegar að allir í prufunni hafi dáðst að náttúrulegum hæfileikum Amy en að það var ljóst að Amy ætti ekki að leika Shoshönnu. „En þegar hún yfirgaf herbergið vorum við öll sammála um að þessi kona ætti að fá sinn eigin þátt, strax.“ Ári seinna var Amy svo ráðin til leika stjórnsama vinkonu nýrrar kærustu Adam. (Bara þeir sem horfa á Girls skilja þessa setningu.) Sem miklir aðdáendur Girls getum við ekki ímyndað okkur fröken Schumer í hlutverki Shoshönnu.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour