Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2016 11:30 Logi Pedro, Sigurbjartur og Jóhann. „Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, en hann mun hita upp fyrir tónleikana með Justin Bieber sem verða í Kórnum í næstu viku. Bandaríski rapparinn Vic Mensa mun einnig hita upp fyrir poppstjörnuna. „Við byrjuðum fyrir svona einu ári síðan og höfum verið mjög duglegir að gefa út efni og spila í grunnskólum landsins og hér og þar. Justin Bieber gefur okkur öllum mjög mikinn innblástur og við höfum fylgst vel með honum lengi, langt áður en við urðum hljómsveit,“ segir Sigurbjartur og bætir við að hann sé fyrirmynd fyrir þá alla. „Tilfinningin er bara ólýsanleg, að vera fara hita upp fyrir Bieber,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, meðlimur í hljómsveitinni Sturla Atlas. „Þetta er í raun bara svolítið óraunverulegt og maður áttar sig kannski ekki almennilega á því fyrr en þetta gerist.“ Viðtalið við strákana má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Inngrip Selenu Gomez virðist hafa verið dropinn sem fyllti mælinn. 16. ágúst 2016 10:05 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, en hann mun hita upp fyrir tónleikana með Justin Bieber sem verða í Kórnum í næstu viku. Bandaríski rapparinn Vic Mensa mun einnig hita upp fyrir poppstjörnuna. „Við byrjuðum fyrir svona einu ári síðan og höfum verið mjög duglegir að gefa út efni og spila í grunnskólum landsins og hér og þar. Justin Bieber gefur okkur öllum mjög mikinn innblástur og við höfum fylgst vel með honum lengi, langt áður en við urðum hljómsveit,“ segir Sigurbjartur og bætir við að hann sé fyrirmynd fyrir þá alla. „Tilfinningin er bara ólýsanleg, að vera fara hita upp fyrir Bieber,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, meðlimur í hljómsveitinni Sturla Atlas. „Þetta er í raun bara svolítið óraunverulegt og maður áttar sig kannski ekki almennilega á því fyrr en þetta gerist.“ Viðtalið við strákana má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Inngrip Selenu Gomez virðist hafa verið dropinn sem fyllti mælinn. 16. ágúst 2016 10:05 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30
Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57
Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30
Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Inngrip Selenu Gomez virðist hafa verið dropinn sem fyllti mælinn. 16. ágúst 2016 10:05