Hátt í þrefalt fleiri vilja vernd Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. september 2016 07:00 Sprenging hefur orðið í hælisumsóknum. vísir/gva Um síðustu mánaðamót höfðu 384 hælisleitendur sótt um vernd hér á landi á þessu ári. Það er rúmlega tvöföldun frá slíkum umsóknum samanborið við sama tíma í fyrra. Þá höfðu 156 umsóknir borist. Það sem af er ári hefur Útlendingastofnun afgreitt 402 mál. Lauk 64 málum með vernd, viðbótarvernd eða mannúðarleyfi, 144 einstaklingum var synjað um dvalarleyfi og 143 hafa verið sendir úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Langstærstur hluti umsækjenda um vernd er frá Albaníu eða rúmlega einn af hverjum fjórum. Af 106 albönskum einstaklingum eru 72 fullorðnir karlar. Næstflestir umsækjendur eru frá Makedóníu og Írak eða um fjörutíu frá hvoru landi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hælisleitandi gaf meðlimum Íslensku þjóðfylkingarinnar kaffisopa Morteza var dæmdur til dauða í Íran. Honum hefur verið synjað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun og þá staðfesti kærunefnd útlendingamála úrskurðinn. Hann gaf mótmælendum í Íslensku þjóðfylkingunni kaffisopa á Austurvelli í gær. 16. ágúst 2016 08:36 Útlendingastofnun leitar að húsnæði fyrir hælisleitendur Úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur eru nú nálægt því að vera fullnýtt. 24. ágúst 2016 13:33 Bíða brottvísunar: „Við erum orðin hluti af samfélaginu“ Tvær fjölskyldur bíða brottvísunar úr landi. Á meðal þeirra eru ung börn. Börn eru rúmlega helmingur flóttamanna í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF. 7. september 2016 10:33 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Um síðustu mánaðamót höfðu 384 hælisleitendur sótt um vernd hér á landi á þessu ári. Það er rúmlega tvöföldun frá slíkum umsóknum samanborið við sama tíma í fyrra. Þá höfðu 156 umsóknir borist. Það sem af er ári hefur Útlendingastofnun afgreitt 402 mál. Lauk 64 málum með vernd, viðbótarvernd eða mannúðarleyfi, 144 einstaklingum var synjað um dvalarleyfi og 143 hafa verið sendir úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Langstærstur hluti umsækjenda um vernd er frá Albaníu eða rúmlega einn af hverjum fjórum. Af 106 albönskum einstaklingum eru 72 fullorðnir karlar. Næstflestir umsækjendur eru frá Makedóníu og Írak eða um fjörutíu frá hvoru landi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hælisleitandi gaf meðlimum Íslensku þjóðfylkingarinnar kaffisopa Morteza var dæmdur til dauða í Íran. Honum hefur verið synjað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun og þá staðfesti kærunefnd útlendingamála úrskurðinn. Hann gaf mótmælendum í Íslensku þjóðfylkingunni kaffisopa á Austurvelli í gær. 16. ágúst 2016 08:36 Útlendingastofnun leitar að húsnæði fyrir hælisleitendur Úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur eru nú nálægt því að vera fullnýtt. 24. ágúst 2016 13:33 Bíða brottvísunar: „Við erum orðin hluti af samfélaginu“ Tvær fjölskyldur bíða brottvísunar úr landi. Á meðal þeirra eru ung börn. Börn eru rúmlega helmingur flóttamanna í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF. 7. september 2016 10:33 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Hælisleitandi gaf meðlimum Íslensku þjóðfylkingarinnar kaffisopa Morteza var dæmdur til dauða í Íran. Honum hefur verið synjað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun og þá staðfesti kærunefnd útlendingamála úrskurðinn. Hann gaf mótmælendum í Íslensku þjóðfylkingunni kaffisopa á Austurvelli í gær. 16. ágúst 2016 08:36
Útlendingastofnun leitar að húsnæði fyrir hælisleitendur Úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur eru nú nálægt því að vera fullnýtt. 24. ágúst 2016 13:33
Bíða brottvísunar: „Við erum orðin hluti af samfélaginu“ Tvær fjölskyldur bíða brottvísunar úr landi. Á meðal þeirra eru ung börn. Börn eru rúmlega helmingur flóttamanna í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF. 7. september 2016 10:33