Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2016 10:12 Þorgerður Katrín. Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira
Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52
Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08
Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30