Stipe Miocic stóðst prófið á heimavelli Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. september 2016 11:45 Stipe Miocic klárar Overeem. Vísir/Getty Stipe Miocic tókst að verja þungvigtartitil sinn í nótt á UFC 203. Miocic kláraði Alistair Overeem í 1. lotu í frábærum bardaga. Aðalbardaginn á UFC 203 var stuttur en mjög skemmtilegur. Alistair Overeem tókst að kýla meistarann Stipe Miocic niður snemma í 1. lotu. Hann reyndi að fylgja högginu eftir með „guillotine“ hengingu en Miocic varðist vel og komst aftur á lappir. Stipe Miocic datt í gang eftir það og náði að hitta nokkrum góðum höggum á Overeem. Miocic greip spark frá Overeem og tók hann niður í gólfið þegar tæp mínúta var eftir af 1. lotunni. Í gólfinu veitti Miocic þung högg í gólfinu og rotaði Overeem eftir 4:27 í 1. lotu. Góð frammistaða hjá Stipe Miocic í sinni fyrstu titilvörn og hlaut hann mikinn stuðning á heimavelli í Cleveland þar sem bardagakvöldið fór fram.Fabricio Werdum og Travis Browne mættust í annað sinn og var bardaginn ansi undarlegur. Werdum byrjaði mjög vel og hafði yfirburði allan bardagann. Hann henti í mörg undarleg spörk og kollhnísa en sigurinn var þó aldrei í hættu. Werdum kýldi í fingur Browne í 1. lotu og datt fingur Browne úr lið. Browne óskaði eftir pásu og átti sér stað ákveðin ringulreið þar sem enginn vissi hvort bardaginn hefði verið stöðvaður eða ekki. Browne fékk smá pásu og kíkti læknirinn á fingurinn. Samkvæmt reglunum hefði Browne ekki átt að fá hlé líkt og hann fékk. Fyrrum heimsmeistarinn Werdum fór með sigur af hólmi eftir örugga dómaraákvörðun. Eftir bardagann hrópaði þjálfari Browne, Edmund Tarverdyan, einhverju að Werdum sem brást við með því að sparka í þjálfarann. Undarleg atburðarrás og undarlegur endir á bardaganum. Bardagakvöldið var ansi skemmtilegt en öll önnur úrslit má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. 10. september 2016 21:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Stipe Miocic tókst að verja þungvigtartitil sinn í nótt á UFC 203. Miocic kláraði Alistair Overeem í 1. lotu í frábærum bardaga. Aðalbardaginn á UFC 203 var stuttur en mjög skemmtilegur. Alistair Overeem tókst að kýla meistarann Stipe Miocic niður snemma í 1. lotu. Hann reyndi að fylgja högginu eftir með „guillotine“ hengingu en Miocic varðist vel og komst aftur á lappir. Stipe Miocic datt í gang eftir það og náði að hitta nokkrum góðum höggum á Overeem. Miocic greip spark frá Overeem og tók hann niður í gólfið þegar tæp mínúta var eftir af 1. lotunni. Í gólfinu veitti Miocic þung högg í gólfinu og rotaði Overeem eftir 4:27 í 1. lotu. Góð frammistaða hjá Stipe Miocic í sinni fyrstu titilvörn og hlaut hann mikinn stuðning á heimavelli í Cleveland þar sem bardagakvöldið fór fram.Fabricio Werdum og Travis Browne mættust í annað sinn og var bardaginn ansi undarlegur. Werdum byrjaði mjög vel og hafði yfirburði allan bardagann. Hann henti í mörg undarleg spörk og kollhnísa en sigurinn var þó aldrei í hættu. Werdum kýldi í fingur Browne í 1. lotu og datt fingur Browne úr lið. Browne óskaði eftir pásu og átti sér stað ákveðin ringulreið þar sem enginn vissi hvort bardaginn hefði verið stöðvaður eða ekki. Browne fékk smá pásu og kíkti læknirinn á fingurinn. Samkvæmt reglunum hefði Browne ekki átt að fá hlé líkt og hann fékk. Fyrrum heimsmeistarinn Werdum fór með sigur af hólmi eftir örugga dómaraákvörðun. Eftir bardagann hrópaði þjálfari Browne, Edmund Tarverdyan, einhverju að Werdum sem brást við með því að sparka í þjálfarann. Undarleg atburðarrás og undarlegur endir á bardaganum. Bardagakvöldið var ansi skemmtilegt en öll önnur úrslit má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. 10. september 2016 21:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. 10. september 2016 21:15