Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2016 18:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Vísir/Ernir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101 Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira