Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour