Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins.
Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017.







