Körfuboltakvöld: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2016 20:00 Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Þar ber hæst leikur Skallagríms og Íslandsmeistara Snæfells í Borgarnesi. Þessum liðum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Á sama tíma hefjast þrír aðrir leikir. Nýliðar Njarðvíkur fá Val í heimsókn, Grindavík og Haukar mætast í Mustad-höllinni og Stjarnan sækir Keflavík heim. Hitað verður upp fyrir tímabilið í Domino's deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Domino's Körfuboltakvöldi. Þar fara Kjartan Atli Kjartansson, Hildur Sigurðardóttir og Ágúst Björgvinsson yfir tímabilið sem framundan er.Þátturinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD. Einnig er hægt að horfa á þáttinn í heilu lagi í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2. október 2016 19:00 Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. 3. október 2016 19:30 Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3. október 2016 12:38 Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3. október 2016 10:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Þar ber hæst leikur Skallagríms og Íslandsmeistara Snæfells í Borgarnesi. Þessum liðum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Á sama tíma hefjast þrír aðrir leikir. Nýliðar Njarðvíkur fá Val í heimsókn, Grindavík og Haukar mætast í Mustad-höllinni og Stjarnan sækir Keflavík heim. Hitað verður upp fyrir tímabilið í Domino's deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Domino's Körfuboltakvöldi. Þar fara Kjartan Atli Kjartansson, Hildur Sigurðardóttir og Ágúst Björgvinsson yfir tímabilið sem framundan er.Þátturinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD. Einnig er hægt að horfa á þáttinn í heilu lagi í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2. október 2016 19:00 Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. 3. október 2016 19:30 Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3. október 2016 12:38 Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3. október 2016 10:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2. október 2016 19:00
Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. 3. október 2016 19:30
Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3. október 2016 12:38
Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3. október 2016 10:00