Gítartónar Kristins innan um verk Valtýs Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 19. október 2016 10:00 Kristinn ætlar að frumflytja eitt af eigin verkum. Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Listasafni Íslands laugardaginn 22. október. Þeir hefjast klukkan 17. „Þetta eru einleikstónleikar. Ég verð í salnum uppi sem snýr að Tjörninni. Þar er yfirlitssýning á verkum Valtýs Péturssonar svo umhverfið er skemmtilegt,“ segir Kristinn ánægður. Á efnisskránni eru þrír þættir eftir Sanz, fúga eftir Bach, Pavane eftir Ravel og ýmis verk eftir Albeniz, Granados og Barrios. „Svo ætla ég að frumflytja eitt verk eftir sjálfan mig, það er eiginlega orðin hefð þegar ég held tónleika,“ segir Kristinn sem kveðst alltaf vera að semja. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00 og Kristinn kveðst búast við að þeir taki um það bil klukkutíma og kortér, með hléi. Svo farið sé yfir feril Kristins þá hefur hann haldið fjölda tónleika hér á landi og erlendis, bæði einn og sem þátttakandi í kammertónlist af ýmsu tagi. Hann hefur haldið einleikstónleika í Wigmore Hall í Lundúnum, Kammerzaal Concertgebouw í Amsterdam og Munch safninu í Ósló auk tónleika á Ítalíu, Spáni, Danmörku og Bandaríkjunum. Einnig hefur hann leikið inn á fjölda hljómdiska, spilað í útvarp og sjónvarp og starfað í leikhúsunum. Sex diskar með gítareinleik Kristins hafa komið út auk annarra diska. Diskur hans með verkum eftir Sor og Ponce hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 1997 í flokki klassískra hljómdiska og að auki hefur hann fimm sinnum verið tilnefndur til sömu verðlauna. Þá hlaut hann verðlaun úr minningarsjóði Kristjáns Eldjárns árið 2007. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. október 2016. Menning Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Listasafni Íslands laugardaginn 22. október. Þeir hefjast klukkan 17. „Þetta eru einleikstónleikar. Ég verð í salnum uppi sem snýr að Tjörninni. Þar er yfirlitssýning á verkum Valtýs Péturssonar svo umhverfið er skemmtilegt,“ segir Kristinn ánægður. Á efnisskránni eru þrír þættir eftir Sanz, fúga eftir Bach, Pavane eftir Ravel og ýmis verk eftir Albeniz, Granados og Barrios. „Svo ætla ég að frumflytja eitt verk eftir sjálfan mig, það er eiginlega orðin hefð þegar ég held tónleika,“ segir Kristinn sem kveðst alltaf vera að semja. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00 og Kristinn kveðst búast við að þeir taki um það bil klukkutíma og kortér, með hléi. Svo farið sé yfir feril Kristins þá hefur hann haldið fjölda tónleika hér á landi og erlendis, bæði einn og sem þátttakandi í kammertónlist af ýmsu tagi. Hann hefur haldið einleikstónleika í Wigmore Hall í Lundúnum, Kammerzaal Concertgebouw í Amsterdam og Munch safninu í Ósló auk tónleika á Ítalíu, Spáni, Danmörku og Bandaríkjunum. Einnig hefur hann leikið inn á fjölda hljómdiska, spilað í útvarp og sjónvarp og starfað í leikhúsunum. Sex diskar með gítareinleik Kristins hafa komið út auk annarra diska. Diskur hans með verkum eftir Sor og Ponce hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 1997 í flokki klassískra hljómdiska og að auki hefur hann fimm sinnum verið tilnefndur til sömu verðlauna. Þá hlaut hann verðlaun úr minningarsjóði Kristjáns Eldjárns árið 2007. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. október 2016.
Menning Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira