Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Ritstjórn skrifar 19. október 2016 09:17 Hillary og Anna ásamt Michael Kors. Myndir/Getty Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour
Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour