Conor: Ronda á að þagga niður í öllum gagnrýnisröddum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2016 20:30 Ronda Rousey. vísir/getty Ronda Rousey mun snúa aftur í búrið á nætsíðasta degi ársins og margir gleðjast. Þar á meðal Conor McGregor. Ronda hefur ekki barist síðan Holly Holm rotaði hana fyrir ellefu mánuðum síðan. Hún mun nú mæta Amöndu Nunes í bardaga um bantamvigtarbeltið sem hún tapaði gegn Holm. „Ég er mjög spenntur. Það er frábært að fá hana loksins til baka á ný. Töp geta haft mikil áhrif á okkur sem erum í þessum bransa. Sérstaklega fyrir okkur sem erum efst á toppnum,“ sagði írski ruslakjafturinn. „Ég vona að hún hafi fengið einhvern innblástur er hún sá hvernig ég kom til baka á árinu. Ég óska henni alls hins besta. Hún er frábær bardagakona og ég hlakka til að sjá hana berjast.“ Conor og Ronda eru án vafa langstærstu stjörnurnar í UFC-heiminum. Margir hafa gagnrýnt hana og talað niður til hennar síðustu daga. „Mitt ráð til hennar er að mæta í búrið og þagga niður í öllum. Mættu og sýndu þeim að þú eigir beltið skilið.“ MMA Tengdar fréttir Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Ronda Rousey mun snúa aftur í búrið á nætsíðasta degi ársins og margir gleðjast. Þar á meðal Conor McGregor. Ronda hefur ekki barist síðan Holly Holm rotaði hana fyrir ellefu mánuðum síðan. Hún mun nú mæta Amöndu Nunes í bardaga um bantamvigtarbeltið sem hún tapaði gegn Holm. „Ég er mjög spenntur. Það er frábært að fá hana loksins til baka á ný. Töp geta haft mikil áhrif á okkur sem erum í þessum bransa. Sérstaklega fyrir okkur sem erum efst á toppnum,“ sagði írski ruslakjafturinn. „Ég vona að hún hafi fengið einhvern innblástur er hún sá hvernig ég kom til baka á árinu. Ég óska henni alls hins besta. Hún er frábær bardagakona og ég hlakka til að sjá hana berjast.“ Conor og Ronda eru án vafa langstærstu stjörnurnar í UFC-heiminum. Margir hafa gagnrýnt hana og talað niður til hennar síðustu daga. „Mitt ráð til hennar er að mæta í búrið og þagga niður í öllum. Mættu og sýndu þeim að þú eigir beltið skilið.“
MMA Tengdar fréttir Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30