Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2016 12:40 Mads Mikkelsen á Íslandi. Búið er að birta nýja og langa stiklu fyrir myndina Rogue One: A Star Wars Story. Stiklan hefst á atriðum sem tekin voru upp hér á landi en Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Hún gerist í raun áður en söguþráður New Hope byrjar. Stiklan varpar nýju ljósi á söguþráð myndarinnar. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. 15. júlí 2016 15:54 Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. 17. desember 2015 11:45 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Búið er að birta nýja og langa stiklu fyrir myndina Rogue One: A Star Wars Story. Stiklan hefst á atriðum sem tekin voru upp hér á landi en Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Hún gerist í raun áður en söguþráður New Hope byrjar. Stiklan varpar nýju ljósi á söguþráð myndarinnar. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. 15. júlí 2016 15:54 Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. 17. desember 2015 11:45 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32
Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. 15. júlí 2016 15:54
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30
Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. 17. desember 2015 11:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein