Á símanum má sjá mynd af tígrisdýri, samskonar mynd og McGregor er með húðflúrað á bringuna á sér.
Á myndinni má sjá McGregor halda á sérsmíðuðum viðarkassa og í honum má sjá glænýjan og glæsilegan iPhone 7 síma.
Síminn er hannaður af fyrirtækinu IDesigngold, fyrirtæki sem er í samstarfi við Apple um sérsmíðaða síma, og kostar þeir skildinginn.
McGregor berst við Eddie Alvarez á UFC 205 í New York.