Malín og Hlín ákærðar fyrir að kúga Sigmund Anton Egilsson skrifar 3. nóvember 2016 18:03 Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand gerðu tilraun til féflétta forsætisráðherrann fyrrverandi en án árangurs. Vísir Héraðssaksónari hefur gefið út ákæru á hendur systrunum Malín Brand og Hlín Einarsdóttir fyrir fjárkúgun. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 14. nóvember næstkomandi. Samkvæmt 251.gr almennra hegningalaga geta fjárkúganir varðað allt að sex ára fangelsi. Fjárkúgunarmálið hófst með því að bréf var sent á heimili forsætisráðherra þar sem var krafinn um átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar sem í bréfum voru taldar viðkvæmar fyrir hann gerðar opinberar. Hótunin fólst í því að tengja Sigmund Davíð þáverandi forsætisráðherra við lánafyrirgreiðslu sem Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hranfssonar, fékk frá MP banka. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja forsætisráðherrann fyrrverandi við fjölmiðlaveldi Björns Inga Hrafnssonar né umrædda lánveitingu til fyrirtækisins.RÚV sagði fyrst frá því að ákæran hefði verið gefin út. Sigmundur tilkynnti málið umsvifalaust til lögreglu sem réðist í umfangsmiklar aðgerðir sem leiddu til handtöku systranna. Systurnar játuðu báðar aðild að málinu við yfirheyrslu hjá lögreglunni. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8. júní 2015 11:28 Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Þarf að spyrja út í niðurstöður lífsýnarannsóknar. 24. ágúst 2015 13:53 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10. júní 2015 15:08 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Héraðssaksónari hefur gefið út ákæru á hendur systrunum Malín Brand og Hlín Einarsdóttir fyrir fjárkúgun. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 14. nóvember næstkomandi. Samkvæmt 251.gr almennra hegningalaga geta fjárkúganir varðað allt að sex ára fangelsi. Fjárkúgunarmálið hófst með því að bréf var sent á heimili forsætisráðherra þar sem var krafinn um átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar sem í bréfum voru taldar viðkvæmar fyrir hann gerðar opinberar. Hótunin fólst í því að tengja Sigmund Davíð þáverandi forsætisráðherra við lánafyrirgreiðslu sem Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hranfssonar, fékk frá MP banka. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja forsætisráðherrann fyrrverandi við fjölmiðlaveldi Björns Inga Hrafnssonar né umrædda lánveitingu til fyrirtækisins.RÚV sagði fyrst frá því að ákæran hefði verið gefin út. Sigmundur tilkynnti málið umsvifalaust til lögreglu sem réðist í umfangsmiklar aðgerðir sem leiddu til handtöku systranna. Systurnar játuðu báðar aðild að málinu við yfirheyrslu hjá lögreglunni.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8. júní 2015 11:28 Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Þarf að spyrja út í niðurstöður lífsýnarannsóknar. 24. ágúst 2015 13:53 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10. júní 2015 15:08 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8. júní 2015 11:28
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00
Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Þarf að spyrja út í niðurstöður lífsýnarannsóknar. 24. ágúst 2015 13:53
Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00
Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10. júní 2015 15:08