Könnun ABC og Washington Post: Trump mælist með meira fylgi en Clinton Atli ísleifsson skrifar 1. nóvember 2016 12:31 Hillary Clinton og Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump mælist nú með meira fylgi en andstæðingur hans, Hillary Clinton, samkvæmt nýrri skoðanakönnun ABC og Washington Post. 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Trump en 45 prósent Clinton. Þrjú prósent aðspurðra segjast ætla að kjósa frjálshyggumanninn Gary Johnson og tvö prósent Jill Stein. Clinton mældist fyrir viku með tólf prósent meira fylgi í sömu könnun. Líklegt má telja að ákvörðun alríkislögreglunnar um að hefja rannsókn á tölvupóstum úr tölvu þingmannsins Anthonys Weiner hafi haft áhrifið á fylgið, en Weiner sætir nú rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Í tölvu Weiner meðal annars að finna tölvupósta frá Clinton, sem áður hefur sætt rannsókn vegna tölvupóstsamskipta sinna. James Comey, yfirmaður alríkislögreglunnar sagðist telja hugsanlegt að tölvupóstsamskipti Clinton við Weiner gætu reynst mikilvæg fyrir hina rannsóknina á tölvupóstum Clinton sem mikið hefur verið fjallað um. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira
Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump mælist nú með meira fylgi en andstæðingur hans, Hillary Clinton, samkvæmt nýrri skoðanakönnun ABC og Washington Post. 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Trump en 45 prósent Clinton. Þrjú prósent aðspurðra segjast ætla að kjósa frjálshyggumanninn Gary Johnson og tvö prósent Jill Stein. Clinton mældist fyrir viku með tólf prósent meira fylgi í sömu könnun. Líklegt má telja að ákvörðun alríkislögreglunnar um að hefja rannsókn á tölvupóstum úr tölvu þingmannsins Anthonys Weiner hafi haft áhrifið á fylgið, en Weiner sætir nú rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Í tölvu Weiner meðal annars að finna tölvupósta frá Clinton, sem áður hefur sætt rannsókn vegna tölvupóstsamskipta sinna. James Comey, yfirmaður alríkislögreglunnar sagðist telja hugsanlegt að tölvupóstsamskipti Clinton við Weiner gætu reynst mikilvæg fyrir hina rannsóknina á tölvupóstum Clinton sem mikið hefur verið fjallað um.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira
David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32
Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30