Sigurför Hjartasteins Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. nóvember 2016 11:00 Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini og hafa hlotið lof fyrir. Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið