GameTíví spilar: Final Fantasy XV Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2016 10:45 Í nýjasta innslagi GameTíví spilar Óli Jóels fyrstu fimmtán mínúturnar úr fimmtánda leik Final Fantasy seríunnar. Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikurinn er svokallaður Open World, en hann fer mjög rólega af stað og þurfa söguhetjur hans að byrja á því að ýta bíl um nokkuð skeið. Hann hefur spilað nokkra leiki í seríunni áður og segist mjög spenntur fyrir þessum nýjasta. FF XV fjallar um prinsinn Noctis á plánetunni Eos þar sem hann er svikinn, faðir hans er myrtur og annar kóngur tekur völdin í konungsríkinu. Prinsinn þarf því að safna bandamönnum og vopnum til þess að ná völdum aftur. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Í nýjasta innslagi GameTíví spilar Óli Jóels fyrstu fimmtán mínúturnar úr fimmtánda leik Final Fantasy seríunnar. Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikurinn er svokallaður Open World, en hann fer mjög rólega af stað og þurfa söguhetjur hans að byrja á því að ýta bíl um nokkuð skeið. Hann hefur spilað nokkra leiki í seríunni áður og segist mjög spenntur fyrir þessum nýjasta. FF XV fjallar um prinsinn Noctis á plánetunni Eos þar sem hann er svikinn, faðir hans er myrtur og annar kóngur tekur völdin í konungsríkinu. Prinsinn þarf því að safna bandamönnum og vopnum til þess að ná völdum aftur.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31