Westworld snýr ekki aftur fyrr en 2018 Samúel Karl Ólaoson skrifar 6. desember 2016 10:12 "Við áttuðum okkur á hve flókið það var að reyna að skrifa fleiri þætti og framleiða þættina á sama tíma,“ segir Nolan. Mynd/HBO Fyrstu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Westworld er nú lokið og óhætt er að segja að margir áhorfendur séu strax að bíða næstu þáttaraðar með óþreyju. Ljóst er að þau þurfa að bíða í tvö ár. Næsta þáttaröð verður ekki sýnd fyrr en árið 2018. Framleiðendurnir Lisa Joy og Jonathan Nolan segja að þau hafi rætt þetta við forsvarsmenn HBO mjög snemma í framleiðsluferlinu á fyrstu þáttaröðinni. Þau ræddu við Variety um þáttaröðina og hvað stæði til. (Hafið í huga að það eru spoilerar í hlekknum ef þið hafið ekki horft á fyrstu þáttaröðina alla) „Við áttuðum okkur á hve flókið það var að reyna að skrifa fleiri þætti og framleiða þættina á sama tíma,“ segir Nolan. „Við vinnum bæði einnig við kvikmyndir og þar getur maður að mestu vonast til þess að koma framhaldsmynd út á tveimur til þremur árum. Á þeirri áætlun erum við að standa okkur frábærlega.“Á morgun verður farið yfir hvað gerðist í síðasta þættinum og hvað það þýðir fyrir framhald Westworld, eða annarra heima. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fyrstu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Westworld er nú lokið og óhætt er að segja að margir áhorfendur séu strax að bíða næstu þáttaraðar með óþreyju. Ljóst er að þau þurfa að bíða í tvö ár. Næsta þáttaröð verður ekki sýnd fyrr en árið 2018. Framleiðendurnir Lisa Joy og Jonathan Nolan segja að þau hafi rætt þetta við forsvarsmenn HBO mjög snemma í framleiðsluferlinu á fyrstu þáttaröðinni. Þau ræddu við Variety um þáttaröðina og hvað stæði til. (Hafið í huga að það eru spoilerar í hlekknum ef þið hafið ekki horft á fyrstu þáttaröðina alla) „Við áttuðum okkur á hve flókið það var að reyna að skrifa fleiri þætti og framleiða þættina á sama tíma,“ segir Nolan. „Við vinnum bæði einnig við kvikmyndir og þar getur maður að mestu vonast til þess að koma framhaldsmynd út á tveimur til þremur árum. Á þeirri áætlun erum við að standa okkur frábærlega.“Á morgun verður farið yfir hvað gerðist í síðasta þættinum og hvað það þýðir fyrir framhald Westworld, eða annarra heima.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira