Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 16:30 McKnight í búningi Jets. vísir/getty Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira