Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour