Keflavík komið með fjögurra stiga forskot á toppnum | Góður sigur Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 18:22 Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira