Sádí-Arabar hefja styrktarsöfnun fyrir sýrlenska flóttamenn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. desember 2016 23:30 Aðstæður í sýrlenskum flóttamannabúðum eru víðast hvar bágbornar. Vísir/EPA Sádí-Arabía hefur hafið styrktarsöfnun fyrir Sýrlendinga sem eru á flótta vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Reuters greinir frá. Rúmlega 11 milljónir Sýrlendinga eru á flótta vegna stríðsins en yfir 300 þúsund manns hafa farist í átökunum sem geisað hafa í fimm ár. Sádí-Arabía hefur verið einn helsti stuðningsaðili uppreisnarhópa sem berjast gegn sýrlensku ríkisstjórninni. Þúsundir sýrlenskra uppreisnarmanna og almennra borgara hafa yfirgefið austurhluta Aleppo á síðastliðnum vikum og dvelja margir þeirra í flóttamannabúðum við afar bágar aðstæður. Samkvæmt ríkisfjölmiðlum í Sádí Arabíu hefur konungur landsins – Salman bin Abdulaziz fyrirskipað að stofnaður verði sérstakur styrktarsjóður fyrir sýrlendinga á flótta og hefur hann heitið því að ríkið muni leggja til allt að 27 milljónir bandaríkjadollara í sjóðinn. Kom fram í fjölmiðlum landsins að upphæðinni á að verja í uppbyggingu flóttamannabúða auk matar, lyfja og teppa fyrir sýrlenska flóttamenn. Var tekið fram í umfjöllun sádí-arabískra fjölmiðla að konungurinn hefði sjálfur gefið tugi milljóna í sjóðinn. Flóttamenn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Sádí-Arabía hefur hafið styrktarsöfnun fyrir Sýrlendinga sem eru á flótta vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Reuters greinir frá. Rúmlega 11 milljónir Sýrlendinga eru á flótta vegna stríðsins en yfir 300 þúsund manns hafa farist í átökunum sem geisað hafa í fimm ár. Sádí-Arabía hefur verið einn helsti stuðningsaðili uppreisnarhópa sem berjast gegn sýrlensku ríkisstjórninni. Þúsundir sýrlenskra uppreisnarmanna og almennra borgara hafa yfirgefið austurhluta Aleppo á síðastliðnum vikum og dvelja margir þeirra í flóttamannabúðum við afar bágar aðstæður. Samkvæmt ríkisfjölmiðlum í Sádí Arabíu hefur konungur landsins – Salman bin Abdulaziz fyrirskipað að stofnaður verði sérstakur styrktarsjóður fyrir sýrlendinga á flótta og hefur hann heitið því að ríkið muni leggja til allt að 27 milljónir bandaríkjadollara í sjóðinn. Kom fram í fjölmiðlum landsins að upphæðinni á að verja í uppbyggingu flóttamannabúða auk matar, lyfja og teppa fyrir sýrlenska flóttamenn. Var tekið fram í umfjöllun sádí-arabískra fjölmiðla að konungurinn hefði sjálfur gefið tugi milljóna í sjóðinn.
Flóttamenn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira